Ekki Helguvík, heldur Grundartangi

,,Skömmu áður höfðum við farið á fund hluta ríkisstjórnarinnar, með þá Geir Haarde forsætisráðherra, Árna Mathiesen fjármálaráðherra og Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra. Og þar kemur skýrt fram að þeir geta ekki boðið okkur ríkisábyrgð, þetta er í nóvember 2008, á neitt. Hinsvegar geta þeir, og vilja láta okkur hafa „letter of comfort“. Og það er lagt mjög hart að okkur á þessum fundi, og ég er bara að segja eins og er, ég hef aldrei séð eins þreytt fólk eins og þessa ráðherra þetta álag hefur verið óstjórnlegt. Og þeir bara biðja okkur lengstra orða með það að það megi ekki hætta við Helguvíkurverkefnið, það sé leiðin út úr þessum ógöngum, þetta eru skilaboðin við okkur frá þáverandi stjórnvöldum. Þetta förum við með og við fáum loforð fyrir því að við fáum „letter of comfort“ frá þeim til þess að senda þessum bönkum, til þess að fá þessa fjármögnun. Við gátum ekki séð fyrir byltingu í janúar eða slíkt. En það sem gerist er það að í desember þá uppfyllum við samning frá því 7. júní 2007 um sölu á 90 megawöttum sem eiga að fara í Helguvík, en við segjum: „Við vitum ekki hvort að Helguvík rís þannig að þið verðið að kaupa þessa orku „no matter what“. Og þá segja þeir: „Já það gerum við, þá setjum við „spennuhækkun“ sem kallað er í Hvalfjörðinn, nýtum þessi 90 megawött þar, þannig að það er staðan þegar við skrifum undir.“

Það kemur ekki fram í fréttinni hvaðan orkan á að koma en hangir það ekki á spýtunni að OR muni fara í Hverahlíðarvirkjun til að uppfylla þennan samning sem felur í sér lágt orkuverð ?
 Stækkun í Straumsvík um 40 þúsund tonn útheimtir 75 MW frá Búðarhálsvirkjun.

 


mbl.is Fjárfesta fyrir rúma 10 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

blagg

Höfundur

Pétur Þorleifsson
Pétur Þorleifsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Jamaik3
  • JamaikaRedMud
  • Jamaika2
  • Jamaika1
  • JamaikaVatn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 669

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband