Færsluflokkur: Bloggar
22.2.2007 | 23:07
Kárahnjúkaeignarnám
Kemur ekkert meira til með að vera tekið eignarnámi vegna Kárahnjúkavirkjunar ? Ef einhver man það ekki þá eru öll þau náttúruspjöll vegna einnar verksmiðju í eigu Alcoa.
Og ætli verði samið um vatnsréttindi þar ?
Tal um eignarnám við Þjórsá fráleitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 23.2.2007 kl. 05:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2007 | 21:03
Vantar útvarp Alþingi
Það er lélegt að geta ekki hlustað á Alþingi í útvarpi.
Útvarp er miklu hentugri miðill í dagsins önn en sjónvarp.
Bloggar | Breytt 20.1.2014 kl. 12:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.2.2007 | 00:23
Ræða
Katrín Fjeldsted hélt þessa ræðu 28. janúar 2003.
Ólafur F. Magnússon talaði gegn Kárahnjúkavirkjun á landsfundi Sjálfstæðisflokksins haustið 2001 og ku hafa verið kallaður hryðjuverkamaður fyrir bragðið.
Ef félagar í Sjálfstæðisflokknum eru heil 45.000 hversu margir skyldu þá hafa verið og vera á línu Ólafs og Katrínar ?
Reyndar sagði Ólafur F. sig úr flokknum 20.desember 2001 og Katrín náði ekki hátt í síðasta prófkjöri.
Ekki fleiri virkjanir í bili | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 21.2.2007 kl. 16:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2007 | 12:50
Þungaflutning af landi á sjó
Þegar strandsiglingar lögðust af fyrir nokkrum árum var fyrirsjáanlegt að hagsmunaaðilar myndu þrýsta á um gerð uppbyggðs hálendisvegar. Er ekki mögulegt að koma strandsiglingum á aftur ?
3.500 olíubílar af brautinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.8.2006 | 17:57
Leyfisleysi
Alcoa Fjarðaál hyggst kæra mótmælanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
blagg
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar