17.1.2010 | 21:07
Kárahnjúkar komu við kvikuna
Icesave varðar vexti af lánum og endurgreiðslutíma og svo hvort við séum yfirleitt lagalega skyldug til að borga. Ætli það sé ekki lágmark siðferðilega að borga höfuðstólinn ? Ég veit ekki meir. Nema að nokkrir milljarðar til eða frá eru afturkræfir.
Í aðdraganda Kárahnjúkavirkjunar var séð til þess að framkvæmdin kæmi ekki við kvikuna í fólki áður en búið var að samþykkja lögin. Það tókst að koma í veg fyrir að fólk fattaði stærð málsins og óafturkræfni fyrr en of seint.
Í umhverfismatinu kom fram að áhrifasvæði virkjunarinnar væri um 3000 ferkílómetrar. Líklega hefðum við fræðst frekar um það í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslu.
Ekki of flókið árið 2003 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:42 | Facebook
Um bloggið
blagg
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 803
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.