24.1.2010 | 11:22
Fullvirkjun Íslands fyrir stóriðju
Það strandar ekki á rammaáætlun segir Svanfríður. Enda bindur stóriðjumaskínan vonir við þá áætlun. Einu sinni var áætlað að nota Austurlandsvirkjun til að knýja álver á Keilisnesi á Reykjanesskaga. Það er meiningin að soga ekki aðeins upp alla orku hér sunnan lands fyrir álver í Helguvík heldur hvaðan sem er af landinu. Þannig er stækkun í Straumsvík um 300 þúsund tonn hugsuð. Þær ferðast hratt milli landshluta elektrónurnar sagði orkumálastjóri.
Orkan er handa álverum eins og fyrri daginn og 360 þúsund tonna álver er lágmarksstærð.
![]() |
Stækkun álvers í brennidepli á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:33 | Facebook
Um bloggið
blagg
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.