Bomba Magma

Það er verið að myndast við að skilgreina sjálfbærni nýtingar jarðhitasvæða.  Það vantar inn í lög um umhverfismat hve mikið af vatni og gufu megi taka upp (24.11.08).  Sérfræðingur (nú í stjórn Landsvirkjunar) segir að jarðhitavirkjanir henti ekki stóriðju.

En nú kemur Magma sisona með aðferð sem tryggir 1000 rafmagnsmegavött á ári !

Það er ekki tími til að bíða eftir djúpboruninni.


mbl.is Tundurskeyti brennt til örvunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hættan við að einkaaðilar komist í orkulindir af þessu tagi, er að þeir reyni að hámarka gróðann af fjárfestingum sínum á lágmarks tíma. Þannig fá þeir hlubréf í fyrirtækinu til að hækka hratt. Skítt með það þó þeir skilji eftir sviðna jörð (í ofnýtingarlegu tilliti).

Það þarf að setja skýrar reglur um umgengi við þessa náttúruauðlind. Og leigutími Magma á orkulindunum er fáránlega langur. Við erum að tala um að ófædd börn barnanna minna, og hugsanlega barnanna þeirra líka, lifa það ekki að sjá annað eignarhald á orkunni.

Þó ég sé frjálshyggjumaður, þá eigum við að gæta orkunnar okkar, hún verður undirstaðan og lykillinn að sjálfstæði okkar í framtíðinni. Ég held að það sé farsælast að hún sé í almannaeigu. Það er þó auðvitað allt í lagi að leigja út nýtingarréttinn, en það má aldrei verða til lengri tíma í senn en 40 ára og helst að leitast við að hafa það til skemmri tíma.

Gunnar Th. Gunnarsson, 24.10.2010 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

blagg

Höfundur

Pétur Þorleifsson
Pétur Þorleifsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Jamaik3
  • JamaikaRedMud
  • Jamaika2
  • Jamaika1
  • JamaikaVatn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 668

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband