3.6.2011 | 08:17
Niðurstaða rammaáætlunar á morgun ?
Þóra Ellen Þórhallsdóttir, sem hefur unnið í rúm 8 ár í faghópi I innan rammaáætlunar, segir í þessu viðtali að niðurstaðan muni liggja fyrir í maí. Nú er kominn júní þannig að væntanlega er mjög stutt í hana. Verður niðurstaða rammaáætlunar friðarsáttmáli um orkunýtingarflokk, verndarflokk og biðflokk ?
![]() |
Engar rannsóknir fyrr en rammaáætlun liggur fyrir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:33 | Facebook
Um bloggið
blagg
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.