28.2.2007 | 18:18
Skringileg hlutföll
Það er skrítið að ekki skuli fleiri hjóla. Eins og reiðhjólið er nú praktískt tæki. Helmingur ferða fólks er innan við þrír kílómetrar. Maður er svona korter að renna það í rólegheitum. Að hjóla upp brekkur eða á móti vindi er ekki þetta puð sem það var fyrir löngu síðan. Það gera gírarnir. Þeir gera það líka að hægt er að fara hraðar yfir.
Gerð var stór könnun á ferðavenjum á höfuðborgarsvæðinu árið 2002 þar sem 8000 manns voru í úrtaki. Það er af sem áður var. Aðeins 4 % ferða eru farnar með strætisvagni. Við hljótum að geta lagað þessi hlutföll - með því að horfa í eigin barm.
Götur í Reykjavík rykbundnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.3.2007 kl. 01:36 | Facebook
Um bloggið
blagg
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.