23.3.2007 | 23:34
Lautarferðir varasamar ?
Gert er ráð fyrir að Hellisheiðarvirkjun, eins og hún er nú, losi 11.000 tonn af H2S á ári. Til samanburðar er starfsleyfi stækkaðrar Straumsvíkurverksmiðju uppá 7 til 8000 tonn af SO2. Heyrst hefur að með fullvirkjun Hellisheiðar, Hverahlíðar og Ölkelduháls geti losun H2S orðið 30.000 tonn. Fer þá ekki að verða varasamt að vera þarna nálægt ?
Hveralykt yfir höfuðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.3.2007 kl. 21:14 | Facebook
Um bloggið
blagg
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.