17.9.2007 | 09:35
Vafasamt útboð
Það fór ekki mjög mikið fyrir því í umræðunni það sem Ögmundur Jónasson alþingismaður gaf í skyn í sambandi við útboðið í stærsta verkhluta Kárahnjúkavirkjunar. Og Sverrir Hermannsson. Að Impregilo hafi bara verið látið vita hvað ætti að bjóða. Af einhverjum ástæðum hættu nokkur fyrirtæki að koma með tilboð, sum á síðustu stundu. Önnur komu með óviðunandi tilboð.
Alþjóðleg tækniráðstefna um Kárahnjúkavirkjun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
blagg
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 803
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.