21.10.2007 | 22:31
Fylling Hálslóns
Þessir skjálftar nú eru víst aðallega undir Herðubreiðartöglum, um 10 kílómetra norðvestur af Upptyppingum. En nokkrir þó um 6 kílómetra vestur af Upptyppingum. Það er merkilegt að fylgni virðist vera milli virkni þar og fyllingar Hálslóns.
Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur ætlar að vera með fyrirlestur um þetta annað kvöld.
Áfram skjálftavirkni við Upptyppinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
blagg
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 803
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.