1.12.2007 | 17:46
Svört virkjun
Iðnaðarráðherra sagði við gangsetninguna að græn ímynd orkunotkunar íslendinga væri Landsvirkjun að þakka. Veit ráðherrann ekki að helmingur af orkunotkuninni telst vera vegna hitaveitu úr jarðvarma ? Landsvirkjun hefur ekkert með hitaveitur að gera. Og ekki heldur þótt virkjað sé fyrir Alcoa á Húsavík og aðeins 12 % af orkunni nýtist þar sem ekki vantar hitaveitu á svæðið.
Einnig minntist hann á Nelson Mandela í ræðunni og er það nafn feitletrað á heimasíðu Kárahnjúkavirkjunar. Mandela kynnti skýrslu Heimsnefndarinnar um stíflur árið 2000. Kárahnjúkavirkjun er á svörtum lista, ekki grænum.
Kárahnjúkavirkjun 5 til 6% yfir áætlun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
blagg
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Kárahnjúkavirkjun er á svörtum lista alþjóða umhverfissamtakanna World Wildlife Fund yfir virkjanaframkvæmdir sem valda umhverfisspjöllum og samfélagsólgu".
Er virkjun eða virkjunarframkvæmd til sem ekki lendir á svörtum lista samtakanna?
Tryggvi L. Skjaldarson, 1.12.2007 kl. 20:47
Samtökin segja hana á svörtum lista reiknað út frá viðmiðum World Commission on Dams.
Pétur Þorleifsson , 2.12.2007 kl. 18:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.