13.6.2008 | 14:38
Ferðir áætlunarbíla
Skyldu fleiri ferðast með rútum nú á tímum olíuverðshækkana ? Mér datt í hug hvort ekki væri hentugt að taka rútu ef maður vildi labba Leggjarbrjót, frá Hvalfjarðarbotni að Þingvöllum. Það fer náttúrulega engin rúta inn í Hvalfjarðarbotn lengur og engar áætlunarferðir eru frá Þingvöllum. Þó er til fyrirtæki sem heitir Þingvallaleið, sem sér núna um ferðir frá Reykjavík á Suðurland. Það verður nefninlega að vita nafnið á sérleyfishafanum til að finna út tímaáætlanirnar. Fyrirtækið sem sér um Vesturland heitir Trex. Vantar ekki eina aðgengilega vefsíðu með upplýsingum um áætlunarferðir á öllu landinu ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
blagg
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 803
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.