18.8.2009 | 08:51
Rányrkja á Reykjanesi
Reykjanesvirkjun er 100 megavött. Þau eru tekin úr eins ferkílómetra svæði. Það er víst heimsmet. Hér má skilja á Grími Björnssyni að 10 til 20 MW úr ferkílómetra sé mikið.
Mér skilst að þegar rafmagn uppá 100 MW sé virkjað úr jarðhita, þurfi að dæla upp 1000 og henda 900 sé ekki þörf fyrir heitt vatn til húshitunar. Þegar einungis rafmagn er virkjað úr jarðhita nýtist bara um 10 % af því sem tekið er upp.
Það blasir við að farið verður fram með sömu orkufrekju á Krýsuvíkursvæðinu fyrir álverið í Helguvík.
Tilboð Magma var á genginu 6,3 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
blagg
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.