7.10.2009 | 15:11
Skemmtilegri frétt
er þessi af Trabantinum góða.
Sjálfsagt menguðu þeir mikið staðbundið, trabantarnir.
Eins og garðsláttuvélar, ekki mikil hollusta í því að labba með þær á undan sér hring eftir hring.
Mér skilst að staðbundin mengun í Reykjavík hafi minnkað eitthvað fyrst eftir að lög um hvarfakúta voru sett árið 1995 - þrátt fyrir aukinn bílafjölda.
En það getur ekki verið hollt að hlaupa eða hjóla meðfram mikilli bílaumferð og anda alls konar ögnum djúpt ofan í sig.
Skiptar skoðanir um loftslagsmál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:18 | Facebook
Um bloggið
blagg
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.