21.10.2007 | 22:31
Fylling Hálslóns
Ţessir skjálftar nú eru víst ađallega undir Herđubreiđartöglum, um 10 kílómetra norđvestur af Upptyppingum. En nokkrir ţó um 6 kílómetra vestur af Upptyppingum. Ţađ er merkilegt ađ fylgni virđist vera milli virkni ţar og fyllingar Hálslóns.
Páll Einarsson jarđeđlisfrćđingur ćtlar ađ vera međ fyrirlestur um ţetta annađ kvöld.
Áfram skjálftavirkni viđ Upptyppinga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
17.9.2007 | 09:35
Vafasamt útbođ
Ţađ fór ekki mjög mikiđ fyrir ţví í umrćđunni ţađ sem Ögmundur Jónasson alţingismađur gaf í skyn í sambandi viđ útbođiđ í stćrsta verkhluta Kárahnjúkavirkjunar. Og Sverrir Hermannsson. Ađ Impregilo hafi bara veriđ látiđ vita hvađ ćtti ađ bjóđa. Af einhverjum ástćđum hćttu nokkur fyrirtćki ađ koma međ tilbođ, sum á síđustu stundu. Önnur komu međ óviđunandi tilbođ.
Alţjóđleg tćkniráđstefna um Kárahnjúkavirkjun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
27.7.2007 | 18:49
Leirur
Höfđa mál gegn umhverfisráđherra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
4.7.2007 | 13:26
Gćti botnrásin...
Hćgt hefur veriđ á fyllingu Hálslóns | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
29.6.2007 | 11:08
Hatschepsut - uppá ţýsku
Die Frau, die Pharao war. Ţetta nafn, Hatschepsut, var einu sinni á forsíđu tímaritsins GEO međ mynd af styttu. Ţetta var tölublađ nr. 7 á árinu 2002 ţar sem var líka grein um Kárahnjúkavirkjun eftir Reiner Klingholz : Land unter am Vatnajökull. Og pistill um ál.
Stćrsti fornleifafundur aldarinnar? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2007 | 09:31
Skálađ viđ Gullfoss
Í Fréttablađinu í gćr var grein um konungskomuna áriđ 1907. Ţađ minnir mig á póstkort sem er mynd af í grein um Sigríđi í Brattholti í Tímariti Sögufélagsins. Myndin er af Gullfossi ţar sem Friđrik 8. ásamt ráđherrum og ţingmönnum Íslands og Danmerkur skála fyrir framtíđ Íslands sem iđnađarlands : "for Gullfos og for Islands industrielle Fremtid".
Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.7.2013 kl. 01:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2007 | 17:54
Stofnkostnađur skrifađur á hitaveituna ?
Reisir gufuaflsvirkjun og leggur hitaveitu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
18.4.2007 | 00:02
Chang-jiang
12.4.2007 | 18:31
Landslag og litir
Förum viđ vel međ landslagiđ ? Ţessi grein vakti hörđ viđbrögđ sumra. Frekar en ţessi.
Landslag Íslands lađar til sín kvikmyndagerđarmenn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
blagg
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar