Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
21.10.2007 | 22:31
Fylling Hálslóns
Ţessir skjálftar nú eru víst ađallega undir Herđubreiđartöglum, um 10 kílómetra norđvestur af Upptyppingum. En nokkrir ţó um 6 kílómetra vestur af Upptyppingum. Ţađ er merkilegt ađ fylgni virđist vera milli virkni ţar og fyllingar Hálslóns.
Páll Einarsson jarđeđlisfrćđingur ćtlar ađ vera međ fyrirlestur um ţetta annađ kvöld.
![]() |
Áfram skjálftavirkni viđ Upptyppinga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
17.9.2007 | 09:35
Vafasamt útbođ
Ţađ fór ekki mjög mikiđ fyrir ţví í umrćđunni ţađ sem Ögmundur Jónasson alţingismađur gaf í skyn í sambandi viđ útbođiđ í stćrsta verkhluta Kárahnjúkavirkjunar. Og Sverrir Hermannsson. Ađ Impregilo hafi bara veriđ látiđ vita hvađ ćtti ađ bjóđa. Af einhverjum ástćđum hćttu nokkur fyrirtćki ađ koma međ tilbođ, sum á síđustu stundu. Önnur komu međ óviđunandi tilbođ.
![]() |
Alţjóđleg tćkniráđstefna um Kárahnjúkavirkjun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
27.7.2007 | 18:49
Leirur
![]() |
Höfđa mál gegn umhverfisráđherra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
4.7.2007 | 13:26
Gćti botnrásin...
![]() |
Hćgt hefur veriđ á fyllingu Hálslóns |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
29.6.2007 | 11:08
Hatschepsut - uppá ţýsku
Die Frau, die Pharao war. Ţetta nafn, Hatschepsut, var einu sinni á forsíđu tímaritsins GEO međ mynd af styttu. Ţetta var tölublađ nr. 7 á árinu 2002 ţar sem var líka grein um Kárahnjúkavirkjun eftir Reiner Klingholz : Land unter am Vatnajökull. Og pistill um ál.
![]() |
Stćrsti fornleifafundur aldarinnar? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2007 | 09:31
Skálađ viđ Gullfoss
Í Fréttablađinu í gćr var grein um konungskomuna áriđ 1907. Ţađ minnir mig á póstkort sem er mynd af í grein um Sigríđi í Brattholti í Tímariti Sögufélagsins. Myndin er af Gullfossi ţar sem Friđrik 8. ásamt ráđherrum og ţingmönnum Íslands og Danmerkur skála fyrir framtíđ Íslands sem iđnađarlands : "for Gullfos og for Islands industrielle Fremtid".
Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.7.2013 kl. 01:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2007 | 17:54
Stofnkostnađur skrifađur á hitaveituna ?
![]() |
Reisir gufuaflsvirkjun og leggur hitaveitu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
18.4.2007 | 00:02
Chang-jiang
12.4.2007 | 18:31
Landslag og litir
Förum viđ vel međ landslagiđ ? Ţessi grein vakti hörđ viđbrögđ sumra. Frekar en ţessi.
![]() |
Landslag Íslands lađar til sín kvikmyndagerđarmenn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
blagg
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar