26.9.2010 | 10:53
Lyngmói eða lúpína ?
Snorri Baldursson skrifar HÉR grein í Fréttablaðið þar sem hann svarar grein Vilhjálms Lúðvíkssonar : Til varnar líffjölbreytni á Íslandi - síðari grein
Áður hafði Snorri skrifað SVAR við fyrri GREIN Vilhjálms.
Það fer nú ekki mikið fyrir þessum skoðanaskiptum þótt hér á ÞESSARI bloggsíðu megi finna í athugasemdum heilmikinn hita.
Hálfgert var tekið undir í LEIÐARA Fréttablaðsins það sem Margrét Jónsdóttir SKRIFAÐI : "Það er sem sagt lyngið sem hverfur í sumum tilfellum og hvað með það ?"
Mér er ekki sama um það og ég held að það eigi við um marga fleiri þó þeir hafi ekki orð á því.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
blagg
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.