11.11.2007 | 05:41
OR kaupir rafmagn af LV
Það gleymist í umræðunni að OR kaupir rafmagn í miklum mæli af Landsvirkjun, á þrisvar sinnum hærra verði en stóriðjan fær það á, og selur áfram í smásölu til borgarbúa. Landsvirkjun hefur haft miklu meiri tekjur af sölu til almenningsveitna þótt 70 % af rafmagnsframleiðslunni fari til stóriðju. OR selur sitt framleidda rafmagn væntanlega ekki á mikið hærra verði til stóriðju en Landsvirkjun.
OR með mörg járn í eldinum og meiri eftirspurn en framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 05:45 | Facebook
Um bloggið
blagg
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það gleymist gjarnan að án stóriðju er ekki grundvöllur fyrir stórum virkjanaframkvæmdum. Það gleymist líka oft að rafmagn er ekki hægt að geyma á lager eins og olíur og bensín og að stóriðjan notar rafmagnið jafnt allan sólarhringinn. Tekur við því 220.000 volt (Straumsvík) beint og milliliðalaust. Að bera saman verð á kílóvattsstund til stóriðju og annarra notenda er ekki raunhæft.
Tryggvi L. Skjaldarson, 11.11.2007 kl. 11:03
OR rukkar alveg nóg fyrir að dreifa rafmagninu til borgarbúa eftir kúnstarinnar reglum en munur á tímum á hámarksafli til stóriðju og almenningsveitna er þó ekki meiri en þetta.
Pétur Þorleifsson , 11.11.2007 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.