24.11.2007 | 14:26
Stóra samhengið
Með Kárahnjúkavirkjun er Jökulsá á Brú/Dal tekin úr farvegi sínum til þúsunda ára og vatnið látið renna í Lagarfljót sem mun verða dekkra þótt megnið af 9 milljón tonna aurframburðinum verði eftir í Hálslóni. Tekið er fyrir rennslissveiflur milli dags og nætur og árstíðasveiflur. Þetta hlýtur að hafa áhrif á vistkerfi, ekki sízt vistkerfi sjávar. Maður getur sagt sér það sjálfur. Það er furðulegt að hafa farið út í þennan gjörning vegna einnar verksmiðju.
Kárahnjúkafoss horfinn í bili | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
blagg
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu ekki að snúa þessu á hvolf? Var ekki farið út í þessar framkvæmdir til að rífa upp atvinnulíf á austfjörðum?
Tryggvi L. Skjaldarson, 24.11.2007 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.