Útvarp á traktor

Göran Persson, sem var forsætisráðherra Svíþjóðar í tíu ár, sagði í sjónvarpsviðtalinu í kvöld að hann væri nú bóndi sem hlustaði á þingumræður í útvarpi þegar hann væri að keyra traktorinn.  Hér uppi á Íslandi er sá möguleiki ekki til staðar.  Það er frekar fáránlegt.

Ég náði að hlusta svolítið á umræður í borgarstjórn í dag á FM 98,3. Það var útaf fyrir sig fróðlegt.


mbl.is Enn reynt við útvarp frá Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann hafði líka á orði að kýrnar væru bráðskynsamar.....Það var Björn frá Löngumýri sem sagði að hundarnir sínir væru afar skynsamir, og það væri meira en hægt væri að segja um suma nágranna hans !!

Margret S (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

blagg

Höfundur

Pétur Þorleifsson
Pétur Þorleifsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jamaik3
  • JamaikaRedMud
  • Jamaika2
  • Jamaika1
  • JamaikaVatn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband