Kárahnjúkar stærsta málið

"Þegar ég var í forsetaembættinu myndaði ég mér mjög ítarlega skoðun um það hvenær ég myndi neita að skrifa undir lög,nýta mér vald forsetans í stjórnarskránni. Ég var iðulega í læri hjá Ólafi Jóhannessyni,prófessor í lögfræði,sem skrifaði þykka bók um stjórnarskrána en eins og alþjóð veit varð hann seinna forsætisráðherra.  Tvennt hefði ég aldrei skrifað undir.  Ef Íslendingar álpuðust til að innleiða dauðarefsingu myndi ég vísa því til þjóðarinnar.  Hið sama myndi ég gera ef Íslendingar,fyrir einhvern fálkahátt myndu ákveða að selja land einsog getið er um í miðaldabókmenntum þegar Ólafur Noregskonungur falaðist eftir Grímsey. Ég myndi aldrei kvitta undir það að selja hluta af landinu.  Gæti verið að Kárahnjúkamálið sé það að selja land ? Það á að sökkva landi sem er óafturkræft."

Vigdís forseti sagði þetta árið 2003 í viðtali við Toyota-blaðið. (!)  Þetta var á þeim tíma þegar leita þurfti dyrum og dyngjum að yfirlýsingum framámanna gegn málinu. 

Kárahnjúkaframkvæmdin varðaði grundvallarspurningu.  Frekar en Icesave og fjölmiðlalög. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

blagg

Höfundur

Pétur Þorleifsson
Pétur Þorleifsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jamaik3
  • JamaikaRedMud
  • Jamaika2
  • Jamaika1
  • JamaikaVatn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband