15.10.2010 | 11:57
Hverju skal trúa ?
Orkustofnun hefur dregið að gefa út virkjunarleyfi fyrir þessari stækkun Reykjanesvirkjunar af því að SVÆÐIÐ er nú þegar TALIÐ stórlega ofnýtt.
Fjallaði þessi starfshópur eitthvað um sjálfbærnina þarna suður frá ?
Það var inni í myndinni fyrir nokkrum árum að leggja gufuleiðslu frá Trölladyngju til Keilisness eða Straumsvíkur til að hita upp vítissóda fyrir vinnslu súráls úr báxíti. Það er kannski enn bak við eyrað ?
Að minnsta kosti 2 milljónir tonna af rauðri leðju fellur nú til árlega einhvers staðar vegna álframleiðslu á Íslandi.
Álver að komast á skrið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
blagg
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"að minnsta kosti 2 milljónir tonna af rauðri leðju fellur nú til árlega einhvers staðar vegna álframleiðslu á Íslandi."
Að hugsa sér, en nei okkur er seld sú hugmynd að álframleiðslan sé umhverfisvæn og leiðin út úr kreppunni.
Andrés Kristjánsson, 16.10.2010 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.